Fréttir
Bókakynning
Hin árlega bókakynning fyrir börnin verður á Bókasafni Seltjarnarness
miðvikudaginn 25. nóvember kl. 17:00.
Þeir sem munu koma og lesa fyrir börnin eru:
Margrét Örnólfsdóttir með Aþenu
Huginn Þór Grétarsson með sínar bækur
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson með Segðu mér og segðu...
og vonandi líka Kristín Steinsdóttir með Hetjur
Svali og piparkökur fyrir börnin
Kveðja
Foreldrafélagið