Skólinn
Fréttir
Brunaæfing 25.nóv. 2009

Brunaæfing í Mýrarhúsaskóla

26.11.2009 Fréttir

Nú stendur yfir eldavarnarvika í grunnskólum landsins. Í tilefni af því fengum við slökkviliðið í heimsókn og í morgun var haldin brunaæfing í skólanum.
Eldvarnarviðvörunarkerfi skólans hefur verið endurnýjað og heyrist nú í brunabjöllunni allsstaðar í skólanum. Starfsfólk skólans hefur undanfarið farið yfir með nemendum hvar helstu útgönguleiðir eru og rætt hefur verið um viðbrögð við eldsvoða.
 Nemendur vissu fyrirfram af þessari æfingu þannig að enginn varð hræddur og allt gekk vel. Í framhaldinu verður skoðað hvort eitthvað megi betur fara. Seinna verður önnur æfing án viðvörunar.
Brunaæfing 25.nóv. 2009Brunaæfing 25.nóv. 2009
Brunaæfing 25.nóv. 2009Brunaæfing 25.nóv. 2009