Fréttir
.jpg)
Hláturjóga
Nemendur í 3. 4. og 6. bekk bekk fengu á dögunum kynningu á hláturjóga í leiklistartíma. Krakkarnir læru að búa til gervihlátur sem breytist í alvöruhlátur og smitast á milli. Börnin voru sammála um að neikvæðni getur líka smitast.
Myndirnar hér fyrir neðan eru teknar í hláturjógatíma.