Fréttir
1. des. hátíð 10. bekkinga
10. bekkingar héldu sína árlegu 1. des. hátíð með miklum ágætum. Krakkarnir sýndu söngleikinn Chicago, í leikstjórn Uglu Egilsdóttur og var sýningin hjá þeim frábær.
Í söngleiknum var lifandi tónlist, hljómsveit, söngur og dans. Eftir söngleikinn sýndu nemendur færni sína í dansi, eftir að hafa lært dans í íþróttum síðustu vikur og buðu að því loknu foreldrum sínum upp í dans. Hljómsveitin Bermúda spilaði fyrir dansi til kl. 1:00 og hélt uppi góðu stuði!ndir frá
Hér eru myndir frá skemmtuninni.