Skólinn
Fréttir
Samstöðukaffi í Mýró 4. des. 2009

Samstöðukaffi í Mýró

4.12.2009 Fréttir

Það var jólalegt yfirbragð á veitingum og fólki í samstöðukaffinu í gær. Boðið var upp á heitt súkkulaði með rjóma, flatbrauð með hangikjöti og smákökur. Í skólann kom fjöldi fólks og átti notalegt spjall og gæddi sér á þessum ljúfengu veitingum.

Samstöðukaffi í Mýró 4. des. 2009Samstöðukaffi í Mýró 4. des. 2009

Samstöðukaffi í Mýró 4. des. 2009Samstöðukaffi í Mýró 4. des. 2009

Samstöðukaffi í Mýró 4. des. 2009Samstöðukaffi í Mýró 4. des. 2009

Samstöðukaffi í Mýró 4. des. 2009

Samstöðukaffi í Mýró 4. des. 2009