Skólinn
Fréttir
Tónleikar í des 2009

Jólatónleikar í Tónlistarskólanum

15.12.2009 Fréttir

Í gær og í dag voru hinir árlegu jólatónleikar Tónlistarskólans, þar sem nemendum í Mýrarhúsaskóla er boðið að hlýða á jólalög í flutningi okkar sameiginlegu nemenda.

 Það er skemmtilegt að sjá hvað nemendur okkar eru fjölhæfir, þeir spiluðu á fiðlu, píanó, harmoniku og gítar. En auk þess spilaði Brassbandið  bekkjarbræður en það skipa fjórir drengir í 5. C, þeir Andri, Sigurdór, Oddur og Vilberg og stúlknahljómsveit í 6. bekk, Stelpur í stuði, en hljómsveitina skipa Hanna Rakel, Eva Kolla, Selma, Þóra Birgit og Sara Bryndís. Þetta var virkilega skemmtileg stund og við þökkum fyrir okkur.

Tónleikar í des 2009 Tónleikar í des 2009

Tónleikar í des 2009 Tónleikar í des 2009

Tónleikar í des 2009 Tónleikar í des 2009

Tónleikar í des 2009