Skólinn
Fréttir
Leikskólabörn í heimsókn-jan.2010

Heimsókn frá leikskólum

20.1.2010 Fréttir

Elstu nemendur leikskólanna komu í heimsókn í Mýrarhúsaskóla í gær og í dag. Fjóla deildarstjóri og Rut forstöðumaður Skólaskólsins tóku á móti þeim og spjölluðu við þá.
 Rut sagði þeim frá starfseminni í Skjólinu og svo fengu að leika sér með dótið. Eftir um það bil mánuð koma hóparnir aftur og skoða þá skólahúsnæðið og hitta skólastjórann og fleiri starfsmenn skólans. Þetta er myndarlegur hópur og við hlökkum til að fá þau í skólann næsta vetur.

Leikskólabörn í heimsókn-jan.2010Leikskólabörn í heimsókn-jan.2010

Leikskólabörn í heimsókn-jan.2010Leikskólabörn í heimsókn-jan.2010

Leikskólabörn í heimsókn-jan.2010