Skólinn
Fréttir
Slysavarnarvesti-gjöf til skólans í jan. 2010

Endurskinsvesti-gjöf frá Slysavarnarfélaginu Vörðunni

5.2.2010 Fréttir

Slysavarnarkonur hafa margoft fært skólanum góðar gjafir sem stuðla að auknu öryggi barna.       Nú í byrjun febrúar færðu þær skólanum 60 endurskinsvesti fyrir yngstu börnin.

Það eykur öryggi barnanna mikið í ferðum á vegum skólans. Börnin sjást vel í skammdeginu en einnig er auðveldara fyrir starfsfólk skólans að hafa yfirsýn yfir hópinn þegar allir eru komnir í gulu vestin. Við þökkum þeim slysavarnarkonum kærlega fyrir höfðinglega gjöf.

Slysavarnarvesti-gjöf til skólans í jan. 2010 Slysavarnarvesti-gjöf til skólans í jan. 2010

Slysavarnarvesti-gjöf til skólans í jan. 2010 Slysavarnarvesti-gjöf til skólans í jan. 2010

Slysavarnarvesti-gjöf til skólans í jan. 2010