Skólinn
Fréttir
Öskudagur í Való 2010

Öskudagsfjörið í Való

18.2.2010 Fréttir

Í gær, öskudag mættu bæði nemendur og kennarar í búningum og unnu að skemmtilegum verkefnum.

Mörg verkefnin voru undirbúningur fyrir komandi Skólahreysti og aðra sameiginlega viðburði, svo sem að búa til veifur. Þá var farið í ratleik, teiknaðar myndir af kennurum og fleira. 
Við tókum fullt af myndum og þar  má sjá marga sniðuga búninga.

MYNDIR FRÁ ÖSKUDEGINUM Í VALÓ