Skólinn
Fréttir

Leikskólaheimsóknir

22.2.2010 Fréttir

Í síðustu viku komu nemendur af Mánabrekku og Sólbrekku í heimsókn í skólann.

 Þau skoðuðu skrifstofuálmu skólans, bókasafnið og litu inn í nokkrar skólastofur og sérgreinastofurnar, þar sem nemendur voru að sinna ýmis konar verkefnum.  Allir hóparnir hittu skólastjórann, aðstoðarskólastjórann og hjúkrunarfræðinginn, auk fjölda annarra starfsmanna.

Leikskólaheimsókn í febrúar 2010

Leikskólaheimsókn í febrúar 2010

Leikskólaheimsókn í febrúar 2010