Skólinn
Fréttir
Öskudagurinn í Mýró 2010

Gaman í Mýró á öskudaginn

22.2.2010 Fréttir

Það var fjör á öskudaginn í Mýró. Í heimsókn kom töframaður, kötturinn var sleginn úr tunnunni, Jói dans hélt uppi fjörinu á dansgólfinu og allir sungu og fengu nammi.

HÉR ERU MYNDIR