Fréttir
Fiskréttakeppni
Nýlega var haldin fiskréttakeppni í heimilisfræðivali í 9. og 10.bekk. Nemendur fengu mismunandi hráefni til að spreyta sig á og létu þeir hugmyndaflug og metnað ráða ferðinni. Verðlaun verða veitt í næstu viku.
Í dómnefnd sátu: Guðlaug skólastjóri, Jói kokkur og Kristbjörg skólaliði.