Skólinn
Fréttir
5.bekkir heimsækja Lækningaminjasafn

5. bekkur fræðist um Lækingaminjasafnið

15.3.2010 Fréttir

Síðastliðinn miðvikudag, 10. mars, fór 5. bekkur í heimsókn á Nesstofuna þar sem Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir, safnstjóri, tók vel á móti okkur og fræddi um Lækningaminjasafnið og sögu Nesstofunnar.