Skólinn
Fréttir
Skólahreysti í Mýró 2010

Skólahreysti í Mýró

17.3.2010 Fréttir

Skólahreysti Mýrarhúsaskóla 2010
Keppnin var haldin á þriðjudaginn 16. mars.
Átján keppendur tóku þátt í 6. bekk, 9 drengir og 9 stúlkur.
Veitt voru verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin hjá drengjum og stúlkum.
Þau sem unnu til verðlauna eru;
1 sæti Ragnar 6C tími: 49.82
2 sæti Jón 6B tími: 55.18
3 sæti Þór 6Ctími: 1.01.32
 
1 sæti Arndís 6B tími: 54.90
2 sæti Elín Helga 6C tími: 1.01.90
3 sæti Karen 6C tími: 1.02.34
 
Átján keppendur tóku þátt í 5. bekk, 9 drengir og 9 stúlkur.
Veitt voru verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin hjá drengjum og stúlkum.
1 sæti Kristófer 5A tími: 47.60
2 sæti Sindri 5B tími: 49.18
3 sæti Kristinn Daníel 5B tími: 55.84
 
1 sæti Lovísa 5C tími: 47.19
2 sæti Þóra 5C tími: 54.58
3 sæti Katrín 5B tími: 55.02
 
Keppnin gekk einstaklega vel fyrir sig og skemmtu keppendur og áhorfendur sér mjög vel.
Kveðja Mínerva