Skólinn
Fréttir

Skemmtun hjá 2. bekk

18.3.2010 Fréttir

 

Söngskemmtun og bekkjarkvöld var haldið hjá 2. bekk í vikunni.
Frábær sýning undir stjórn Ingu Bjargar tónmenntakennara.

 

Að sýningu lokinni var fullkomið hlaðborð fyrir börn og foreldra.

Foreldrarnir voru duglegir á vélunum og hér er ein upptakan sem gaman er að skoða.