Skólinn
Fréttir
Matreiðslukeppni í mars 2010

Fiskréttakeppni Valhúsaskóla

29.3.2010 Fréttir

Verðlaun voru afhent s.l. föstudag þeim nemendum sem unnu í fiskréttakeppni
Valhúsaskóla.

Sigurvegarar voru Andri Brynjarsson og Jón Axel Sellgren.
Sigurvegarar fengu páskaegg og bókina Eldað í dagsins önn. Í öðru sætu voru
Hringur Árnason og Ingimundur Óskar Jónsson. Þeir fengu einni bókina Eldað
í dagsins önn.

Fisréttaverðlaunaafhending