Skólinn
Fréttir
Ljótufatakeppni 2010

Ljótu-fatakeppni starfsfólks Valhúsaskóla

29.3.2010 Fréttir

Síðasta dag fyrir páskaleyfi nemenda hélt starfsfólk Valhúsaskóla
ljótu-fata keppni.

Hér eru nokkrar myndir af starfsfólki í flottu fötunum.
Sigurvegari í keppninni var Valdi húsvörður, en hann klæddist forláta
jakkafötum úr silki. Í 2. sæti var Ólöf sem var í mjög fallegri setteringu,
munstruðum Channel-jakka og krep buxum. Í 3. sæti var Sigrún en hennar föt
líktust fötum sem voru í tísku ´68.

Ljótufatakeppni 2010Ljótufatakeppni 2010

ljot4Ljótufatakeppni 2010

Ljótufatakeppni 2010