Fréttir
Rafræn innritun í framhaldsskóla skólaárið 2010 -2011
Rafræn innritun í framhaldsskóla fer fram í næstu viku, 12.-16. apríl. Nemendur geta endurskoðað val sitt 7.-11. júní.
Í dag fengust þær upplýsingar hjá menntamálaráðuneytinu að seinkun hefði orðið á því að senda út veflykla til nemenda en að þeir eigi að berast í síðasta lagi á mánudaginn. Á eftirfarandi vefslóðum má finna allar upplýsingar um innritunina: http:/www.menntagatt.is og http:/www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Auglysingar/nr/5408
Sjá einnig kynningu frá námsráðgjafa: Námsframboð og innritunarkröfur