Skólinn
Fréttir

Viðbrögð við öskufalli

19.4.2010 Fréttir

Ég bið ykkur vinsamlegast að kynna ykkur meðfylgjandi viðhengi (um viðbrögð við óveðri)  í ljósi þess að komi viðsjárvert ástand upp á höfuðborgarsvæðinu vegna eldgossins, t.d. vegna öskufalls, verður fyrirkomulag vegna niðurfellingar skólahalds með sama móti og ef um óveður væri að ræða. 

Viðbrögð foreldra við óveðri (öskufalli)


Viðbrögð starfsfólks við óveðri (öskufalli)