Fréttir
Hjálmastilling fyrir nemendur í 2. - 7. bekk
Félagar í Slysavarnarfélaginu Vörðunni komu í skólann fimmtudaginn 15. apríl. Þeir töluðu við nemendur í 2. - 7. bekkjum um hjálmanotkun og öryggismál og stilltu hjálmana fyrir börnin.
Kunnum við þeim hinar bestu þakkir fyrir.
.