Fréttir
![Leikskólabörn april-2010](/media/grunnskolinn/myndir-09-myro/medium/leik-3-apr-2010.jpg)
Heimsóknir leikskólabarna í apríl 2010
Elstu nemendurnir á Sólbrekku og Mánabrekku settust á skólabekk nýlega. Þeir unnu ýmis skólaverkefni og kynntust krökkunum í 1. bekk.
Eftir stífa vinnu við námið og mikla einbeitingu var nestið borðað og að lokum farið út í frímínútur að leika. Við hlökkum til að fá þennan duglega hóp í skólann næsta haust.