Skólinn
Fréttir
Gróttuferð í 2. bekk apríl 2010

Gróttuferð í 2. bekk

3.5.2010 Fréttir

Miðvikudaginn 28.apríl fór 2. bekkur í Gróttuferð. Krakkarnir fundu gæsahreiður með 5 eggjum.

Þau sáu marga kuðunga í fjörunni. Ólafur Marel átti afmæli og afmælissöngurinn var sungin fyrir hann fyrir utan vitann. Á leiðinni heim drukku allir vatn úr vatnshananum. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

Gróttuferð í 2. bekk apríl 2010

Gróttuferð í 2. bekk apríl 2010

Gróttuferð í 2. bekk apríl 2010

Gróttuferð í 2. bekk apríl 2010