Skólinn
Fréttir
Útikennslunámskeið í maí 2010

Útikennslunámskeið í Mýró

5.5.2010 Fréttir

Í rjómablíðunni í gær var haldið útikennslunámskeið fyrir starfsfólk á yngsta og miðstigi. Kennari var Laufey Sigvaldadóttir deildarstjóri og gænfánasérfræðingur. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru verkefnin áhugaverð. Þá má  líka sjá að nú  hægt er að fela sig í skóginum á Seltjarnarnesi.

Útikennslunámskeið í maí 2010

Útikennslunámskeið í maí 2010

Útikennslunámskeið í maí 2010

Útikennslunámskeið í maí 2010