Skólinn
Fréttir

SUNDMÓT ROTARY Á FÖSTUDAGINN

18.5.2010 Fréttir

Sundmót Rotary verður haldið föstudaginn 21. maí. Að þessu sinni keppa
nemendur úr 5. og 6. bekk og svo unglingastigið.

 

Kl. 8:30 - 9:30   5. bekkur
kl.10:00 - 11:00 6. bekkur

7. og 8. bekkur kl. 11:00
(keppendur mæta í sundlaug kl. 10:40)

9. og 10. bekkur kl. 11:30
(keppendur mæta í sundlaug kl. 11:15)

Íþrótta og sundkennsla fellur niður meðan á sundmóti stendur.