Skólinn
Fréttir
7. bekkur á Reykjum 10.-14.maí 2010

7. bekkir á Reykjum

18.5.2010 Fréttir

Vikuna 10.-14. maí fór 7. bekkur að Reykjaskóla í Hrútafirði. Í Reykjaskóla sækja nemendur námskeið frá kl. 9:30 til kl. 17:00 á daginn, en á kvöldin eru haldnar kvöldvökur með leikjum og skemmtiatriðum. 

Ball var haldið síðasta kvöldið og var þar mikið stuð. Nemendur Valhúsaskóla stóðu sig vel
í ferðinni sem gekk vel og vonum við að allir hafi skemmt sér.
Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.