Skólinn
Fréttir
1. bekkur í sveitaferð í maí 2010

1. bekkur -  sveitaferð á Grjóteyri

26.5.2010 Fréttir

Undanfarna daga hafa nemendur verið að fræðast um húsdýrin í náttúrufræði. Lokaverkefnið var vettvangsferð á sveitabæinn  Grjóteyri.

Frábær ferð í blíðskaparveðri. Á heimleiðinni var staldrað við í skóginum í hlíðum Úlfarsfells þar sem allir nutu sín vel við skógarmannaleiki. Börnin voru foreldrum sínum, skóla, landi og þjóð til sóma.

Hér eru myndir úr ferðinni