Skólinn
Fréttir
3.bekkur á Úlfarsfell í maí 2010

3. bekkur á Úlfarsfell

28.5.2010 Fréttir

3.  bekkur fór í fjallgöngu upp á Úlfarsfell í frábæru veðri.  Sól og blíða allan tímann.

 Allir komust upp á topp og niður aftur og öll börnin stóðu sig virkilega vel.  Síðan fundum við góða laut, borðuðum nestið og fórum í ýmsa leiki á eftir.

Hér eru myndir úr ferðinni.