Skólinn
Fréttir
Þingvallaferð 5. bekkinga í maí 2010

Frábær dagur með skemmtilegu fólki

31.5.2010 Fréttir

5. bekkur fór á Þingvelli þann 26. maí í frábæru veðri.  Sól og blíða allan tímann.

 Einar tók á móti okkur og sagði okkur sögu Þingvalla. Eftir góða leiðsögn fundum við okkur stað til að borða á og fórum í ýmsa leiki á eftir.

 Hér eru myndir úr ferðinni