Dagskrá vorhátíðar í Mýró 3. júní
Hér er dagskrá fyrir fimmtudaginn 3. júní í 1. -6. bekk:
1.-3. bekkur
Kl. 9:00 Mæting í stofur hjá umsjónarkennara
Kl. 9:15 – 10:00 Skemmtun á sal
* kór syngur tvö lög
* samsöngur tvö lög
*„Stelpur í stuði „tvö lög.
10:00 – 10:15 Nesti í stofum
10:15– 11:00 Hoppukastalar
11:00 – 11:30 Grillaðar pylsur á skólalóð
11:30 – 12:00 Hver bekkur í sinni stofu
4. – 6. bekkur
9:00 Mæting í stofur hjá umsjónarkennara
9:15 -10:00 Hoppukastalar
10:00 -10:15 Nesti í stofum
10:15 – 11:30 Skemmtun á sal
* hljómsveit úr 8.bekk
* kór
* hljómsveit úr 6. bekk –
* stuttmyndir hámark fimm sýndar.
11:30 -12:00 Grillaðar pylsur á skólalóð
12:00 Úrslit í stuttmyndakeppni tilkynnt