Skólinn
Fréttir
Sjóminjasafni 5. bekkur í júní 2010

5. bekkur heimsækir Sjóminjasafnið

3.6.2010 Fréttir

Við hér á safninu sendum 5. bekk og kennurum okkar bestu kveðjur og þökkum fyrir heimsóknina á safnið.

 Hegðun krakkanna og umgengi var til fyrirmyndar og við hlökkum til að fá fleiri svona hressa hópa frá ykkur.
kv.
Sólveig

Hér eru myndir