Skólinn
Fréttir
Vorleikar í való 2010

Vorleikar í Való

4.6.2010 Fréttir

Velheppnaðir  Vorleikar Valhúsaskóla voru haldnir 3. júní sl. Krakkarnir voru frábærir og kennarar léku með af mikilli ánægju.  Keppt var í hinum ýmsu greinum sem reyndu á mismunandi þætti svo sem hraða, snerpu, útsjónasemi og sköpunargáfu. 

 

 Starfsfólki fannst almennt að vel hafi til tekist.

Þrír bekkir hlutu verðlaunagripi hannaða af þeim systrum Laufeyju og Ástu Sigvaldadætrum.

Þær höfðu endurvinnslu að leiðarljósi við hönnunina enda hlaut skólinn nýverið Grænfánann eftirsótta  ;o)

Með bestu sumarkveðju og sjáumst kát í haust

Metta íþróttakennari

Hér koma úrslit vorleikanna: 

 1.   sæti   8. HDB

2.    sæti   9. BÁ

3.    sæti   9. ÓGS

Viðurkenningar voru líka veittar fyrir:

 Bestu búningar 9.HKH

 Besta  fallið Helgi og Auður í 9. HKH ;o)

„Besta“ samvinna 8. ÁV

Hér koma svo úrslit einstakra greina:

Stígvélakast:

1.sæti   7. EL og 8. RMÓ

2. sæti  9. BÁ og 9. BÁ (strákur og stelpa)

3.sæti   8. HDB og 9. HKH

Fætur bundnar saman:

1.sæti   9. HKH

2. sæti   7. ABJ

3.sæti   8. KLV

Froskalappir:

1.sæti   9. ÓGS og 9. ÓGS (strákur og stelpa)

2.sæti   8.HDB og 8. KLV

3.sæti   8.KLV og 8. HDB

Ennisboltahlaup:

1.sæti   9.HKH

2.sæti   8. KLV

3.sæti   7. ABJ

Rúlla húlla:

1.sæti   8. HDB og 9. ÓGS

2.sæti   8. RMÓ og 9.BÁ

3.sæti   8 KLV og 8 ÁV

Gullsöfnun með  innkaupakerrur:

1.sæti    9. BÁ

2.sæti   7 SJ og 9. ÓGS

3.sæti   8. HDB

Keiluhattaboðhlaup:

1.sæti   8. HDB og 8. HDB (strákur og stelpa)

2.sæti   9. ÓGS og 9. HKH

3.sæti   8. ÁV og 9. BÁ

Bandykylfuhlaup með prik:

1.sæti   9. BÁ

2.sæti   9. ÓGS

3.sæti   8. HDB

Þræðing nemenda

1.sæti   7. EL

2. sæti   8. HDB

3.sæti   8. RMÓ

 

 

Bekkjarmunstur:

Þar treystu dómara sér engan veginn til að meta bestu munstrin.

 Allir bekkir lögðu sig fram við að skapa flott munstur og  fengu hæsta stigaskor þar .

 

 

 

Hér eru myndir