Skólinn
Fréttir

Innkaupalisti fyrir 1. - 6.bekk

12.8.2010 Fréttir

 

Innkaupalisti 2010-2011

6. bekkur

Skóladagbókin mín 3

1 pk línustrikuð blöð A4

2 stk stílabækur A5

3 stk  reikningsbækur A4 (án gorma) minni rúður

4 stk  plastmöppur með glærri forsíðu

2 stk  Verkefna-  og úrklippubók –þykkri

2 stk Stílabók A4 8án gorma) 

1 stk glósubók /groma

Samtals:   kr. 4.100,-

 

Allir þurfa að eiga:

Skrúfblýant, vasareikni, tréliti, strokleður, yddara, reglustiku, filtpenna, gráðuboga, skæri, límstifti, 1 stk gatamöppu (harðspjalda  með klemmu og millispjöldum (10 fög).  Gott að eiga spilastokk.

 

Innkaupalisti 2010-2011

5. bekkur

1 pk. línustrikuð blöð A4

1 stk glósubók með gormi

3 stk  Verkefna-  og úrklippubók, með þunnum blaðsíðum

1 stk stílabók A5

1 stk reikningsbók A4 (millistærð rúðu) ef ekki til þá litlar rúður 

Samtals:   kr. 2.200,-

 

Allir þurfa að eiga:

 

Skrúfblýant, gjarnan með breiðu gúmmígripi og blý.

Vasareikni, tréliti/tússliti, strokleður, yddara, reglustiku, skæri og spilastokk, skriftarpenna að eigin vali.

Gott er að eiga áherslupenna.

 

Innkaupalisti 2010-2011

4. bekkur

1 stk  Æfingabók nr. 1 - skrift

3 stk   stærðfræðibók - A4 millistærð af rúðum

3 stk  stílabók A4

2 stk  teygjumappa (plast) græn og blá

7 stk  plastmöppur með glærri forsíðu (nokkrir litir)

2 stk  límstifti miðstærð

1 pk  línustrikuð blöð A-4

4 stk Verkefna- og úrklippubók (þykkar)

                                                                  

Samtals:   kr. 5.700,-

 

Allir þurfa að eiga:

Blýanta, skrúfblýant, gjarnan með breiðu gúmmígripi og blý.

A4 teygjumöppu (plast), vasareikni, tréliti/tússliti, strokleður, yddara, reglustiku, uni-ball fine, blár skriftarpenna, skæri og spilastokk.

Gott er að eiga áherslupenna.

Muna að merkja ALLT!

 

Innkaupalisti 2010-2011        

                                     

 3.bekkur

 

2.stk. Stílabækur A4.

3.stk. Stilabækur A5.

1.stk. Æfingabók 1 (rautt hefti með dökkum hjálparlínum).

5.stk. Plastmöppur með glærri forsíðu.

1.stk. Reikningsbókin mín A4.

2.stk. Límstifti miðstærð.

2.stk. Verkefna og úrklippubækur (þykkar).

 

Samtals kr. 3.800,-

 

Innkaupalisti 2010-2011

2. bekkur

2 stk  stílabækur A5 mjóar línur

1 stk Sögubókin mín (stóra)

1 stk  Æfingabók 1 skrift 1 (frá Kassagerðinni)

5 stk  plastmöppur með glærri forsíðu

1 stk  teygjumappa (plast)

 2 stk  límstifti miðstærð

2 stk  blýantar (gráir án strokl.) Faber -Castell

1 stk vasareiknir –einfaldan (Truly)

1 stk Verkefna- og úrklippubók  með þykkum blaðsíðum

                                                            

Samtals:   kr. 4.000,-

 

Allir þurfa að eiga:

tréliti, strokleður, yddara, reglustiku,

 

Innkaupalisti 2010-2011

  1. bekkur

1 stk Reikningsbókin mín

1 stk stílabæk

ur A5 (venjulegar línur)

1 stk Sögubókin mín A5

4 stk Plastmöppur m/glæra fors.

3 stk Blýantar-Faber-Castell

2 stk Límstifti (miðstærð) ekki með skrúfuloki

1 stk Skæri m/hlíf

1 stk Teygjumappa plast

3 stk Verkefna- og úrklippubækur / þykkar

                                                         

Samtals:   kr  4.500,-

Allir þurfa að eiga:

Tréliti, strokleður, yddara, reglustiku, skæri og spilastokk.