Skólinn
Fréttir

Dagskrá starfsdaga haustið 2010

16.8.2010 Fréttir

 

Dagskrá starfsdaga haustið 2010

 

Mánudagur 16. ágúst

09:00-9:45    Sameiginlegur fundur Grunnskóla Seltjarnarness
Dagskrá: Kynning á nýju starfsfólki, starfið framundan o.fl. Fundurinn verður haldinn á sal Mýrarhúsaskóla.

 

10:00-16:00   Undirbúningur fyrir komandi skólaár. 
1. Unnið að gerð innkaupalista (Való). 
Skila þarf listunum til Helgu Kristínar fyrir  kl. 15.  Mikilvægt að kennarar sömu árganga/námsgreina beri saman listana.  
2. Undirbúningur kennslu.  Kennarar eru hvattir til að nýta sér haustverkalista skólans.

 

 

 

Þriðjudagur 17. ágúst

8:30-16:00    Undirbúningur fyrir komandi skólaár

                     Mýró: Upplýsingafundur umsjónarkennara og sérgreinakennara.

                     8:30 yngsta stig

                     9:30 miðstig

                    


Kennarar geta (ef þeir óska) sótt fræðslufundi Námsgagna­stofnunar í HÍ v. Stakkahlíð.

 

 

 

Miðvikudagur 18. ágúst

                     

8:30 –12:00  Uppbyggingarstefnan: Vinnufundur fyrir alla starfsmenn í sal   Mýrarhúsaskóla.

13:00–16:00 Símenntun:  Lögð verður áhersla á að hópar/einstaklingar setji sér markmið fyrir skólaárið og njóti við það leiðsagnar handleiðara/Ingvars eða Svanhildar skv. skipulagi.  Vinnuáætlun verður sett inn á vefsíðu skólans. 

              

 

 

 

 

Fimmtudagur 19. ágúst

8:30-12:00   Uppbyggingarstefnan: Vinnufundur fyrir alla starfsmenn í sal                 

                    Mýrarhúsaskóla.

 

13:00-16:00  Undirbúningur fyrir komandi skólaár (sjá haustverkalista). 

 

Föstudagur 21. ágúst

8:30-9:30  Kennarafundur: Allir kennarar í bókasafni Valhúsaskóla (kosningar í ráð og nefndir (fulltrúar kennara í skólaráð og skólanefnd, öryggistrúnaðarmaður, ferðanefnd) og önnur mál)

 

9:30-16:00

Undirbúningur fyrir komandi skólaár (sjá haustverkalista).

Kennsluáætlanir (fram til áramóta)  berist í síðasta lagi 1. sept. vegna námsefniskynninga.

 

11:00  Nýir nemendur koma í heimsókn.

 

 

 

 

 

           Mýrarhúsaskóli                                 Valhúsaskóli

       

Mánudagur 23. ágúst

Skólasetning. Nemendur mæta sem hér segir:

4., 5. og 6. bekkir kl. 9:30

2. og 3. bekkur kl. 10:00

 

Undirbúningur fyrir komandi skólaár

 

Nemendur 1. bekkja mæta í viðtöl hjá umsjónarkennurum sínum.

Mánudagur 23. ágúst

8:30-9:30 Kennarafundur

 

9:30         Ýmis sameiginleg störf í
                skólanum. Ritari hefur
                stundaskrár tilbúnar til       

                dreifingar.

11:00        Skólasetning á Miðgarði   

                fyrir 7. – 10. bekk.     

 

 

 

 

Þriðjudagur 24. ágúst

 

Kennsla hefst skv. stundaskrá hjá 2. – 10. bekk.

 

Nemendur 1. bekkja mæta í viðtöl hjá umsjónarkennurum sínum.

 

Kennsla hefst hjá nemendum 1. bekkja skv. stundaskrá miðvikudaginn 25. ágúst.