Skólinn
Fréttir
Dagur læsis

Alþjóðadagur læsis

8.9.2010 Fréttir

8. september ár hvert, helga sameinuðu þjóðirnar málefnum læsis.  Í tilefni dagsins var nemendum 1. og 2. bekkja boðið í sögustund á bókasafni Mýrarhúsaskóla þar sem nemendur úr  5. og 6. bekk lásu fyrir þau stuttar sögur. 

Dagur læsis