Skólinn
Fréttir
Göngum í skólann í sept.2010

Göngum í skólann

8.9.2010 Fréttir

Göngum í skólann átakið hófst í morgun. Mjög margir komu gangandi eða hjólandi. Yngstu nemendurnir komu margir hverjir hjólandi með foreldrum sínum. 

Þeir sem komu hjólandi voru allir með hjálm eins og vera ber.
Við vonumst til að þátttakan verði góð áfram en átakið stendur yfir til 22. september.

 

Hér eru nokkrar myndir af gangandi og hjólandi nemendum teknar í morgun