Skólinn
Fréttir
4. bekkur í sept. 2010

Fréttir af 4. bekkingum

9.9.2010 Fréttir

4. bekkur í stafaleikjum!
4. bekkur nýtti góða veðrið í síðustu viku og fór út að vinna með plöntuhlutana. Hér eru nokkrar myndir af krökkunum þar sem þau eru ýmist að mynda nafn á plöntu eða plöntuhluta.
Seinna um daginn unnum nemendur með stafina inni og mynduðu stafrófið og röðuðu nöfnunum sínum í stafrófsröð. 

4. bekkur út í Gróttu.
Miðvikudaginn 8. september fóru nemendur í 4. bekk út í Gróttu. Á leiðinni skoðuðum við plöntur en í fjöruborðinu fundum við mikið af kuðungakrabba.
 
 Hér eru nokkrar myndir.  - stafaleikir