Skólinn
Fréttir

Byggjum á bjartsýni og hlúum að velferð og vellíðan í skólum

9.9.2010 Fréttir

Bréf mennta- og menningarmálaráðherra um velferð barna og ungmenna á öllum skólastigum.

 Í bréfinu er m.a. greint frá velferðarhópi sem starfað hefur innan ráðuneytisins og 
bent á vefslóð á skýrslu með 30 tillögum að samhæfðum aðgerðum gegn einelti.

Bréf ráðherra