Skólinn
Fréttir
1kl í leikskólaheimsókn í okt. 2010

Leikskólaheimsókn

11.10.2010 Fréttir

Börnin 1.KL fóru í heimsókn á Mánabrekku og Sólbrekku s.l. fimmtudag. 

Það er alltaf gaman að koma á gamla leikskólann sinn og starfsfólk skólanna tekur vel á móti sínum gömlu nemendum. Þetta er síðasti skólaárgangurinn sem útskrifast frá Mánabrekku þar sem eldri börnin eru nú eingöngu á Sólbrekku.

Hér eru nokkrar myndir