Skólinn
Fréttir
Stjörnukíkir

Galíleósjónaukinn í Mýró

19.10.2010 Fréttir

 Í dag tók Mýrarhúsaskóli á móti stjörnusjónauka. Hann er gjöf frá Stjarnvísindafélagi Íslands, Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness og landsnefnd um ár stjörnufræðinnar 2009. Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir tók við sjónaukunum frá Sævari Helga Bragasyni. Tilgangurinn með gjöfinni er að auka áhuga nemenda á vísindum. Frekari upplýsingar má finna á http://www.stjornuskodun.is/stjornuskodun/galileosjonaukinn

Stjörnukíkir