Skólinn
Fréttir
Jól í skókassa 2010

Jól í skókassa gengur vel

4.11.2010 Fréttir

Nemendur Mýrarhúsaskóla hafa verið duglegir í ár að pakka dóti í skókassa til að gleðja börn í Úkraínu um jólin.

Nú eru hátt í 80 kassar komnir í hús á síðasta degi söfnunarinnar. Þessar myndir voru teknar í morgun þegar nemendur voru að skila af sér kössum.

Jól í skókassa 2010

Jól í skókassa 2010