Skólinn
Fréttir
Jól í skókassa 2010

175 kassar frá Mýrarhúsaskóla

8.11.2010 Fréttir

Nemendur, foreldrar og starfsfólk Mýrarhúsaskóla söfnuðu í ár 175 jólaskókössum fyrir börn í Úkraínu.

Aldrei hafa safnast fleiri kassar í skólanum. Við þökkum frábæra þátttöku.Jól í skókassa 2010