Fréttir
Glímukynning í 6. bekk
Föstudaginn 12. nóvember kom Ólafur Oddur Sigurðsson formaður Glímusambands Íslands og var með fræðslu og kynningu á glímu hjá 6. bekk. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og sýndu góða takta.
Föstudaginn 12. nóvember kom Ólafur Oddur Sigurðsson formaður Glímusambands Íslands og var með fræðslu og kynningu á glímu hjá 6. bekk. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og sýndu góða takta.