Skólinn
Fréttir

Nýútkominn margmiðlunardiskur um ADHD

15.11.2010 Fréttir

ADHD-samtökin hafa gefið út fróðlegan margmiðlunardisk um ADHD. Hann hefur verið gefinn öllum skólaskrifstofum og grunnskólum í landinu. 

Efni disksins er einnig á aðgengilegt vefnum, á krækjunni:http://www.adhd.is/hvad_er_adhd/ 

Þarna er ýmis fróðleikur um ADHD, leiðbeiningar í samskiptum fyrir börn með ADHD, teiknimyndasaga, leikir og fleira.