Skólinn
Fréttir
Lesið fyrir leikskólabörn

Lesið fyrir leikskólabörn

19.11.2010 Fréttir

Í tilefni af degi íslenskrar  tungu fóru 5. og 6. bekkingar, eins og undanfarin ár  á leikskólann og lásu sögur. Krakkarnir stóðu sig með prýði og leikskólabörninn hlustuðu af athygli.

 

Hér eru fleiri myndir frá upplestrinum

 

Lesið fyrir leikskólabörn