Fréttir

Lesið fyrir leikskólabörn
Í tilefni af degi íslenskrar tungu fóru 5. og 6. bekkingar, eins og undanfarin ár á leikskólann og lásu sögur. Krakkarnir stóðu sig með prýði og leikskólabörninn hlustuðu af athygli.
Hér eru fleiri myndir frá upplestrinum