Skólinn
Fréttir
Eldvarnarvika 2010

Eldvarnarvika

24.11.2010 Fréttir

Slökkviliðið mætti í árlega heimsókn í 3. bekk í gær í tilefni af eldvarnarviku. Nemendur fræddust um eldvarnir og hættur sem geta skapast ef óvarlega er farið með eld. Þá fengu þau að skoða slökkvibílinn.

Eldvarnarvika 2010Eldvarnarvika 2010

Eldvarnarvika 2010Eldvarnarvika 2010

Eldvarnarvika 2010Eldvarnarvika 2010