Skólinn
Fréttir
Guðrún Helgadóttir 2010

Heimsókn í 2. bekk

24.11.2010 Fréttir

 

Í morgun fengu nemendur í 2. bekk til sín góðan gest. Guðrún Helgadóttir rithöfundur kom og las fyrir krakkana úr  nýjustu barnabókinni  sinni Lítil saga um latan unga.

Guðrún Helgadóttir 2010

Guðrún Helgadóttir 2010Guðrún Helgadóttir 2010