Skólinn
Fréttir
Skemmtun 1-6-bekkur

6. bekkur LBÞ bauð til skemmtunar

29.11.2010 Fréttir

6. bekkur LBÞ bauð í morgun 1. bekkingum til skemmtunar á sal. Þar fluttu þau leikatriði og upplestur um Jónas Hallgrímsson sem þau æfðu fyrir dag íslenskrar tungu. Þá sungu 1. bekkingar fyrir 6. bekkinga og svo sungu allir saman. Allir höfðu gaman af.

Skemmtun 1-6-bekkur

Skemmtun 1-6-bekkur

Skemmtun 1-6-bekkur