Skólinn
Fréttir
Dansæfing fyrir 1. des. ball 2010

10. bekkur dansar

30.11.2010 Fréttir

Í morgun héldu 10. bekkingar dansæfingu til undirbúnings 1. des. ballinu. Metta íþróttakennari fór með krökkunum í gegnum alla helstu dansana sem þau munu koma til með að dansa á ballinu.

 Hér eru margar  myndir af okkar frábæru 10. bekkingum.að æfa sig.

Dansæfing fyrir 1. des. ball 2010