Skólinn
Fréttir
Togóföt í nóvember 2010

Nemendur sauma föt fyrir barnaheimili í Tógó

30.11.2010 Fréttir

Sóley og félagar er félagsskapur sem er styrktaraðili barnaheimilisins soleyogfelagar.is  Alda Lóa Leifsdóttir kom í morgun í skólann og veitti fötunum viðtöku. Hún sýndi krökkunum myndir frá heimilinu og sagði frá starfinu  þar.

 

HÉR ER FJÖLDI MYNDA AF KRÖKKUNUM AÐ SAUMA OG SÝNA FÖTIN

 

HÉR ERU MYNDIR FRÁ AFHENDINGU FATANNA

 Afhending fata til Tógó