Skólinn
Fréttir
Þorgrímur Þráinsson upplestur 2010

Rithöfundaheimsókn í Való

15.12.2010 Fréttir

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur kom í morgun og las úr bók sinni Þokan. Bókin er mjög spennandi og hlustuðu krakkarnir af athygli

Þorgrímur Þráinsson upplestur 2010

Þorgrímur Þráinsson upplestur 2010